Gisting í Miðbæ - Tvær íbúðir , Reykjavík


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð128.30 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Tvær eins íbúðir á útsýnisstað við Reykjavíkurhöfn - Gistirekstur með rekstrarleyfi til sölu gistingar, til 10 ára.

Borgir s. 588-2030 kynna:
Fallegar tveggja herbergja íbúðir á fjórðu hæð í lyftuhúsi á horni Tryggvagötu og Ægisgötu í Reykjavík. 
Sérmerkt stæði í bílahúsi fylgir hvorri íbúð fyrir sig. 
Sérgeymsla á jarðhæð og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. Sérinngangur af svölum.

Lýsing á íbúðum - báðar eins:
Forstofa með skáp, flísalögð.
Síðan er komið í parketlagt hol.
Þar fyrst til hliðar er flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu, tengi og pláss fyrir þvottavél og þurrkara.
Eitt svefnherbergi með góðum skápum og ljósu parketi á gófi.
Stofan er opin og björt með stórum gluggum og frábæru útsýni yfir gömlu höfnina og Esjuna. Ljóst parket á gólfum.
Opið eldhús með viðalituðum innréttingum - ljóst parket. 
Útgegnt frá stofu út á svalir í norður með flottu útsýni út á höfnina.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent ásamt upplýsingum um rekstur.

Íbúðirnar og reksturinn hafa hlotið frábærar umsagnir gesta. Hér má lesa þær: www.airbnb.com/aegisgata5

Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is og Ólafur Freyr s. 662-2535 eða olafur@borgir.is.

í vinnslu