Krummahólar 8, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð73.80 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Þessi eign er seld með fyrirvara um fjármögnun sem stendur til 31.10.2018

Lýsing íbúðar:
Fyrst er komið inn í andyri þaðan sem gengið er í alrýmið og svefnherbergið.
Til hægri er gengið inn í alrými sem er í senn eldhús og stofa. Stórir gluggar sem vísa í norður.
Í eldhúsinu er dökk viðarinnrétting með ljósri borðplötu. Eldhúsið er útbúið eldavél og gufugleypi. 
Baðherbergið er til vinstri frá andyri. Það er útbúið salerni, baðkari með sturtu og ljósri baðinnréttingu. Ljósar flísar eru á veggjum og gólfi.
Svefnherbergið er útbúið skápi og litlu skrifborði. Frá svefnherberginu er gengið út á norðurverönd. Fordæmi er fyrir því í húsinu að er að setja pall. Gluggi og verönd snúa í norður.

Sérgeymsla á gangi hæðar.
Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð. Það er snyrtilegt, rúmgott og útbúið tveimur þvottavélum og þurrkara. Gott þurrkherbergi.
Hólf í frystigeymslu fylgir íbúðinni. Hólf er merkt 1G.
Stæði í bílahúsi merkt 1G.
Að skita út póstkössum eru einu framkvæmdirnar sem fyrirhugaðar eru - greitt úr sjóði.
Athugið að samkvæmt opinberum skráningum er íbúðarhluti eignarinnar 50 fm. og hluti eignar í bílahúsi 23.8 fm.

Nánari upplýsingar veita Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is og Ólafur Freyr s. 662-2535 eða olafur@borgir.is.

í vinnslu