Snorrabraut 34, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 64.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.900.000 KR.

Borgir (sími 588-2030) kynna: Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð. Stutt frá iðandi mannlífi miðborgarinnar. Frábær staðsetning fyrir skólafólk og sem fyrsta eign. Stutt í Sundhöll Reykjavíkur, Hlemm mathöll, strætómiðstöð ofl. Lýsing íbúðar: Komið er inn í flísalagt hol þaðan sem gengið er í allar vistaverur. Gegnt inngangi er eldhús með glugga út í port. Nýlegur bakaraofn með heitum blæstri og keramik helluborð. Lítið borð er á vegg. Flísar á gólfi. Við hlið eldhússins er minna svefnherbergið sem hentar vel sem skrifstofa, barnaherbergi eða gestaherbergi. Veggfastar hillur eru í herberginu. Síðan er hjónaherberbergi sem snýr út í garð. Á veggnum er stór opin hillueining sem kemur í stað skáps. Því næst er nýuppgert baðherbergi með sturtu, upphengdu salerni, svarbrúnni baðinnréttingu sem samanstendur af handklæðaskápi, vaskaskápi og speglaskápi með tveimur tenglum. Tengi eru fyrir þvottavél og handklæðaofn á vegg. Dökkar flísar eru á gólfi og hvítar fibo-plötur ...

Kaplaskjólsvegur 27, 107 Reykjavík

3 Herbergja, 79.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.900.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Laus strax: Góð þriggja herbergja íbúð á annari hæð í fyrstu blokkinni á horni Hagamels. Sameign lítur vel út. Sérgeymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara. Lýsing íbúðar: Komið er inn í rúmgott parketlagt hol, þar eru skápar. Fyrst á austurhlið er svo eldhús með góðum innréttingum, flísar á gólfi.  Við hliðina á eldhúsi er barnaherbergi með skáp og síðan hjónaherbergið með góðum skápum. Dúkur á herbergjum. Á milli hjónaherbergis og stofu er baðherbergi með ljósum flísum í hólf og gólf. Inni á baði eru vaskur, klósett, sturtuklefi og aðstaða fyrir þvottavél. Stofan er rúmgóð og þaðan er gengið út á góðar svalir í suð-vestur. Parket á stofu. Húsið var málað að utan fyrir fáeinum árum. Um 2010 voru sprunguviðgerðir að utan og gert við glugga á þaki. Nánari upplýsingar veita Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is eða Ólafur s. ...

Neðstaleiti 3, 103 Reykjavík

4 Herbergja, 150.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:53.300.000 KR.

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun sem stendur til 10.09.2018 Borgir s. 588-2030 kynna: Laus strax. Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð. Sérmerkt stæði í bílageymslu. Þvottahús í íbúð. Á frábærum stað í borginni, við hliðina á Kringlunni, stutt í skóla, verslanir, heilsugæslu o.fl. Íbúðin er sögð 118,9 fm í þjóðskrá en sér geymsla/herbergi í kjallara virðist ekki skráð þannig að séreign er líklega nærri ca 126 fm. Eign í bílskýli er skráð 31,8 fm en það er opið og því ekki afmörkuð séreign. Lýsing íbúðar. Fyrst er komið inn í anddyri með góðum skáp. Dökkar flísar á gólfi. Til vinstri frá anddyri er gengið inn í eldhúsið. Þar er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Við enda eldhúss er rúmgóður borðkrókur með glugga í suð-vestur. Eldhúsið er hálf-opið inn í stofuna. Stofan er rúmgóð með góðum gluggum sem vísa í suð-vestur. Frá stofu er gengið út á stórar svalir. Inn á baðherbergi er ...

Tjarnarból 8, 170 Seltjarnarnes

Herbergja, 124.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:50.000.000 KR.

Um er að ræða 5 herbergja 124,5 fm íbúð í fjölbýlishúsi við Tjarnarból 8 á Seltjarnarnesi. Nánar lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og skáp. Parketlagður gangur. Eldhús með parket á gólfi, hvít eldhúsinnrétting og borðkrókur. Búr innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi og hurð út á suðursvalir. Þrjú samliggjandi barnaherbergi með parketi á gólfi. Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Lagt fyrir þvottavél á baðinu. Sameiginlegt þurkherbergi er í kjallara. Sérgeymsla í kjallara. Gólfefni á allri íbúðinni eru mjög léleg og þarfnast endurnýjunar. Rakaskemmdir í stofuvegg. Innréttingar og baðherbergi er upprunalegt og komið er að endunýjun. Yfirfara þarf ofna- og neysluvatnslagnir. Rafmagn þarf að yfirfara. ÍLS mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja. Borgir fasteignasala olafur@borgir.is.

Stekkjarhvammur 56, 220 Hafnarfjörður

Herbergja, 189.80 m2 Raðhús, Verð:61.000.000 KR.

Um er að ræða 5-6 herbergja 165,6 fm raðhús á þremur hæðum ásamt 24,2 fm bílskúr samtals 189,8 fm við Stekkjarhvamm 56 í Hafnarfirði.  Lýsing eignar: Miðhæð: Forstofa með flísum á gólfi. Hol með parket á gólfi, skápur. Eldhús með flísum á gólfi, eldhúsið er opið inn í litla borðstofu með parket á gólfi, hurð út á verönd. Stofa með parket á gólfi, hurð út á pall. Tvö herbergi með parket á gólfi, skápur í öðru þeirra. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari og innréttingu. Timbustigi er milli hæða. Ris: Herbergi og geymsla. Kjallari : Hol með kork á gólfi, Herbergi með kork á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi og sturtu. Sturta er léleg. Baðherbergi þarfnast viðhalds. Þvottahús/geymsla með lökkuðu gólfi, hillur. Bílskúr. Leki í gegnum þak, líklega í gegnum þakglugga, þarf að skoða rakavarnarlag. Þakjárn er ryðgað. Rakaskemmdir í þaki og eldhúsi. Rakaskemmdir ...

Ferjuvogur 19, 104 Reykjavík

Herbergja, 116.60 m2 Raðhús, Verð:41.500.000 KR.

116,6 m², hæð, 5 herbergi Um er að ræða 5 herbergja 116,6 fm kjallaraíbúð með sérinngangi við Ferjuvog 19 í Reykjavík. ATH. Eignin er skráð núna 116,6 fm en unnið er að nýrri eignaskiptayfirlýsingu, samkvæmt nýrri uppmælingu verða skráðir fm 114,3 Nánari lýsing : Forstofa með flísum á gólfi. Hol með teppi og flísum á gólfi, skápur. Þrjú herbergi með korkflísum á gólfi, skápur í einu þeirra. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtu, skápur er á baði. Tvær stofur með parket á gólfi. Eldhús með korkflísum á gólfi og hvítri eldhúsinnréttingu. Á holi er hurð inn í sameiginlegt þvottahús. Baðherbergi þarfnast endurnýjunar að öllu leiti, flísar lausar og sturta lekur inn í vegg. Gólfefni illa farin og innréttingar lélegar, þarfnast endurnýjunar. Yfirfara þarf ofna og ofnalagnir, neysluvatnslagnir og raflagnir ÍLS mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki ...

Snorrabraut 36, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 64.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:34.900.000 KR.

Borgir sími 588-2030 kynna: Góða þriggja herbergja íbúð á annari hæð. Húsið er hornhús við Grettisgötu. Inngangur frá Snorrabraut. Stigagangur er snyrtilegur og rúmgóður. Þrjár íbúðir á hæð. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og þar geymsla. Lýsing íbúðar:  Komið er inn í hol þaðan sem gengið er í allar vistaverur. Fyrst er eldhús langt en mjótt, flísalagt með dökkum eldri innréttingum sem líta vel út. Síðan er rúmgott svernherberbergi sem snýr út í garð. Skápur í herberginu. Fyrir enda hols milli hjónaherbergis og stofu er  baðherbergi flísalagt með baðkari. Stofan er björt og góð með gluggum í austur. Við hlið stofu er svo minna svefnherbergið. Gólfefni eru flísar á baði og eldhúsi og plastparket á öðru. Reykjavíkurborg veitir hljóðvistarstyrk fyrir hljóðeinangrandi gleri í glugga sem vísa út á Snorrabraut. Samkvæmt deiliskipulagi má byggja svalir eða létta útbyggingu við íbúðina sem vísar út í garð. Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 588-2030 eða aegir@borgir.is og Ólafur s. ...

Reyrengi 2, 112 Reykjavík

4 Herbergja, 103.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:42.900.000 KR.

Borgir sími 588-2030 kynna: Laus til afhendingar. Björt og góð 4ra herbergja enda íbúð á 3ju hæð (efstu). Sérinngangur af svölum. Sérmerkt bílastæði í opnu bílskýli. Íbúðin er:  Komið er inn í rúmgott andyri með skáp. Síðan er komið í hol sem opnast í stofu og eldhús. Eldhúsið er opið með eldri hvítum, vel með förnum innréttingum - gluggi í austur - útsýni. Frá holi fyrir framan eldhúsið er gengið í tvö svefnherbergi, annað með glugga í austur og norður en hitt með glugga í vestur og norður. Stofan er björt og góð, gluggar í vestur og þaðan gengið út á rúmgóðr svalir í suð-vestur. Aðal svefnherbergið er inn af stofunni og það er með góðum skápum. Baðherbergið er frá holi og þar baðkar. Á baði er hálfur veggur og þar innaf er þvottahúsið. Gólfefni er dúkur. Íbúðin er björt og ný máluð. Sameign lítur vel út. Sérgeymsla á jarðhæð. Sameiginleg hjólageymsla. Bílastæði nr. 34 ...

Krummahólar 8, 111 Reykjavík

2 Herbergja, 73.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:26.900.000 KR.

Borgir sími 588-2030 kynna: 2gja herbergja íbúð a jarðhæð í Hólunum. Íbúðin er laus til afhendingar. Norðurverönd og stæði í lokuðu bílahúsi. Lýsing íbúðar: Fyrst er komið inn í andyri þaðan sem gengið er í alrýmið og svefnherbergið. Til hægri er gengið inn í alrými sem er í senn eldhús og stofa. Stórir gluggar sem vísa í norður. Í eldhúsinu er dökk viðarinnrétting með ljósri borðplötu. Eldhúsið er útbúið eldavél og gufugleypi.  Baðherbergið er til vinstri frá andyri. Það er útbúið salerni, baðkari með sturtu og ljósri baðinnréttingu. Ljósar flísar eru á veggjum og gólfi. Svefnherbergið er útbúið skápi og litlu skrifborði. Frá svefnherberginu er gengið út á norðurverönd. Fordæmi er fyrir því í húsinu að er að setja pall. Gluggi og verönd snúa í norður. Sérgeymsla á gangi hæðar. Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð. Það er snyrtilegt, rúmgott og útbúið tveimur þvottavélum og þurrkara. Gott þurrkherbergi. Hólf í frystigeymslu fylgir íbúðinni. Hólf er merkt ...