Elmar útskrifaðist með Bs. í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst á árinu 2022 og hefur nú lokið ML í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Hann lagði sérstaka áherslu á fasteignarétt í náminu.
Hann hefur starfað á hinum ýmsu sviðum m.a. fjarskiptum, sölumennsku og á tryggingamarkaði.